Innlent

Stóru olíufélögin lækka verð

Öll stóru olíufélögin hafa lækkað verð á bensíni um eina krónu á lítra í dag. Ástæða lækkunarinnar er lækkandi heimsmarkaðsverð, en verð á hráolíu lækkaði í gær, fimmta daginn í röð, og er nú komið niður í rétt rúmlega sextíu og einn dollara á fatið.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×