Innlent

Blaðamenn mótmæla

"Stjórnin er skipuð blaða- og fréttamönnum frá mörgum fjölmiðlum, og við erum öll sammála um að verið er að vega að ákveðnum grundvallaratriðum í fréttamennsku." Starfs síns vegna verða blaðamenn að geta heitið heimildarmönnum sínum nafnleynd, og segir Blaðamannafélagið aðgerð sýslumanns vera atlögu og ógnun við þann rétt fréttamanna, sem staðfestur hefur verið með dómi Hæstaréttar. Auk þess eru fjölmörg dæmi um að einkagögn sem send eru manna í millum hafi birst í fjölmiðlum í óþökk bæði sendanda og viðtakanda, án þess að sýslumaður hafi skipt sér af því, að sögn Jóhanns.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×