Erlent

Hvetja til barneigna í Frakklandi

Stjórnvöld í Frakklandi vilja efla kynlíf og fjölga landsmönnum og ætla í því skyni að hækka greiðslur hins opinbera til þeirra sem eignast þriðja barnið. Franski forsætisráðherrann segir fæðingartíðni í landinu vera of lága þrátt fyrir að hún sé hærri í Frakklandi en í mörgum öðrum Evrópulöndum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×