Njóta lakari réttinda 24. september 2005 00:01 Erlendir starfsmenn starfsmannaleiga njóta lakari réttinda en íslenskir starfsmenn sem vinna sömu vinnu. Þetta segir formaður Verkalýðsfélags Akraness að sé mat yfirlögfræðings Samtaka atvinnulífsins í bréfi til verkalýðsfélagsins. Forsaga málsins er sú að fyrirtækið Ístak stóð ekki skil á stéttarfélagsgjöldum af tólf dönskum smiðum sem starfa við stækkun Norðuráls á Grundartanga. Formaður Verkalýðsfélags Akraness fór fram á að Ístak stæði skil á greiðslunum og jafnframt að verkalýðsfélagið fengi aðgang að ráðningarsamningum og launaseðlum starfsmannanna dönsku. Við þessu urðu Ístaksmenn ekki og sendu Samtökum atvinnulífsins erindi þar sem farið var fram á álit samtakanna á kröfum verkalýðsfélagsins. Svar yfirlögfræðings samtakann barst Verkalýðsfélagi Akraness í vikunni og þar kemur fram að Samtökin telji að starfsmenn sem hér starfi tímabundið á vegum starfsmannaleiga njóti, samkvæmt lögum, einungis lágmarkslauna, eigi rétt til yfirvinnugreiðslu og orlofsgreiðslna auk þess að njóta réttinda sem gilda um hámarks- og lágmarksvinnutíma. Þessu eru fulltrúar stéttarfélaganna ekki sammála og benda á að með þessu vanti talsvert upp á að útlendingar á slíkum samningum njóti sömu réttinda og kjara og lögfestir eru í kjarasamningum SA og Starfsgreinasambandsins. Útlendingar sem hingað komi sem starfsmenn leigumiðlana fyrir verkafólk og iðnaðarmenn séu þannig annars flokks á íslenskum vinnumarkaði, að sögn Vilhjálms Birgissonar, formanns Verkalýðsfélags Akraness. Hann segir að farið verði ítarlega yfir þetta, enda sé mjög mikið í húfi fyrir alla íslenska launþega. „Það er í rauninni hreyfingin í heild sinni sem þarf að skoða þetta mál,“ segir Vilhjálmur. Fréttir Innlent Mest lesið Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Innlent Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir Innlent Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Erlent Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Erlent Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Erlent Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Erlent Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Erlent Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Innlent Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Innlent Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Innlent Fleiri fréttir Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Skrítið að vita af ósprunginni handsprengju í næstu götu Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Löng bið Haraldar, umdeild kynjafræði og íslenska í útrýmingarhættu Borgin leggur bílstjórum línurnar Rafmagn aftur komið á í öllum hverfum Hélt ræðu gráti nær Gripnir glóðvolgir með íslensk lundaegg í Hollandi Stúdentar leggjast gegn sameiningunni Ekki slys á gangandi vegfaranda í „hættulegum beygjuvösum“ í tuttugu ár Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Nýtt stjórnsýslustig framhaldsskóla: „Þetta er eins og vont trúðaleikrit“ Bein útsending: Gervigreind og vísindamiðlun Gular viðvaranir vegna úrkomu og aukin skriðuhætta Aðferðum svipi til þeirra hjá Quang Le Leiðbeinandinn á Múlaborg í gæsluvarðhaldi í mánuð í viðbót Jarðvarmi enn mikilvægari en áður var talið Hyggst leggja af jafnlaunavottun í núverandi mynd Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Bein útsending: Jarðhiti jafnar leikinn Látinn laus en rannsókn enn í fullum gangi „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Sýknudómur í máli Aðalsteins gegn Páli stendur Sjá meira
Erlendir starfsmenn starfsmannaleiga njóta lakari réttinda en íslenskir starfsmenn sem vinna sömu vinnu. Þetta segir formaður Verkalýðsfélags Akraness að sé mat yfirlögfræðings Samtaka atvinnulífsins í bréfi til verkalýðsfélagsins. Forsaga málsins er sú að fyrirtækið Ístak stóð ekki skil á stéttarfélagsgjöldum af tólf dönskum smiðum sem starfa við stækkun Norðuráls á Grundartanga. Formaður Verkalýðsfélags Akraness fór fram á að Ístak stæði skil á greiðslunum og jafnframt að verkalýðsfélagið fengi aðgang að ráðningarsamningum og launaseðlum starfsmannanna dönsku. Við þessu urðu Ístaksmenn ekki og sendu Samtökum atvinnulífsins erindi þar sem farið var fram á álit samtakanna á kröfum verkalýðsfélagsins. Svar yfirlögfræðings samtakann barst Verkalýðsfélagi Akraness í vikunni og þar kemur fram að Samtökin telji að starfsmenn sem hér starfi tímabundið á vegum starfsmannaleiga njóti, samkvæmt lögum, einungis lágmarkslauna, eigi rétt til yfirvinnugreiðslu og orlofsgreiðslna auk þess að njóta réttinda sem gilda um hámarks- og lágmarksvinnutíma. Þessu eru fulltrúar stéttarfélaganna ekki sammála og benda á að með þessu vanti talsvert upp á að útlendingar á slíkum samningum njóti sömu réttinda og kjara og lögfestir eru í kjarasamningum SA og Starfsgreinasambandsins. Útlendingar sem hingað komi sem starfsmenn leigumiðlana fyrir verkafólk og iðnaðarmenn séu þannig annars flokks á íslenskum vinnumarkaði, að sögn Vilhjálms Birgissonar, formanns Verkalýðsfélags Akraness. Hann segir að farið verði ítarlega yfir þetta, enda sé mjög mikið í húfi fyrir alla íslenska launþega. „Það er í rauninni hreyfingin í heild sinni sem þarf að skoða þetta mál,“ segir Vilhjálmur.
Fréttir Innlent Mest lesið Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Innlent Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir Innlent Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Erlent Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Erlent Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Erlent Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Erlent Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Erlent Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Innlent Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Innlent Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Innlent Fleiri fréttir Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Skrítið að vita af ósprunginni handsprengju í næstu götu Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Löng bið Haraldar, umdeild kynjafræði og íslenska í útrýmingarhættu Borgin leggur bílstjórum línurnar Rafmagn aftur komið á í öllum hverfum Hélt ræðu gráti nær Gripnir glóðvolgir með íslensk lundaegg í Hollandi Stúdentar leggjast gegn sameiningunni Ekki slys á gangandi vegfaranda í „hættulegum beygjuvösum“ í tuttugu ár Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Nýtt stjórnsýslustig framhaldsskóla: „Þetta er eins og vont trúðaleikrit“ Bein útsending: Gervigreind og vísindamiðlun Gular viðvaranir vegna úrkomu og aukin skriðuhætta Aðferðum svipi til þeirra hjá Quang Le Leiðbeinandinn á Múlaborg í gæsluvarðhaldi í mánuð í viðbót Jarðvarmi enn mikilvægari en áður var talið Hyggst leggja af jafnlaunavottun í núverandi mynd Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Bein útsending: Jarðhiti jafnar leikinn Látinn laus en rannsókn enn í fullum gangi „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Sýknudómur í máli Aðalsteins gegn Páli stendur Sjá meira