Ísland-Tékkland í dag 23. september 2005 00:01 Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu mætir í dag Tékklandi í undankeppni heimsmeistaramótsins sem fer fram í Kína árið 2007. Ísland er í efsta sæti síns riðils eins og staðan er nú og á ágæta möguleika á því að komast í lokakeppnina ef vel gengur í leikjunum sem eftir eru. Eftir óvænt jafntefli gegn sterku liði Svíþjóðar þarf íslenska liðið helst að vinna alla leikina sem eftir eru í riðlinum þar sem sænska liðið er ekki líklegt til þess að tapa stigum í leikjunum sem eftir eru í riðlakeppninni. Jörundur Áki Sveinsson þjálfari á von á erfiðum leik þar sem tékkneska liðið hefur náð ágætum úrslitum að undanförnu. "Tékkland er með gott lið sem erfitt verður að leika gegn ef við höldum ekki einbeitingu frá fyrstu mínútu til þeirrar síðustu. Við munum leggja leikinn upp með svipuðum hætti og við gerðum gegn Svíum en þá lágum við aftarlega á vellinum og sóttum svo hratt þegar færi gafst. Ég reikna með því að við reynum að byrja leikinn af miklum krafti og helst ná inn marki á fyrstu mínútunum til þess að auðvelda fyrir okkur. Það er mikill hugur í öllum stelpunum og þær munu selja sig dýrt, það er alveg á hreinu." Erla Hendriksdóttir mun spila sinn síðasta landsleik gegn Tékklandi en hún er næstleikjahæsta landsliðskonan frá upphafi, með 54 leiki. Ásthildur Helgadóttir, fyrirliði íslenska landsliðsins, er leikjahæsti leikmaður Íslands frá upphafi en hún hefur spilað 60 leiki fyrir Íslands hönd. Íslenski boltinn Mest lesið Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Í beinni: Álftanes - Tindastóll | Pökkuð höll og allt undir Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Íslenski boltinn Uppselt í fyrsta sinn á Álftanesinu Sport Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Fótbolti Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Körfubolti Fleiri fréttir Leik lokið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Í beinni: Álftanes - Tindastóll | Pökkuð höll og allt undir Í beinni: Valladolid - Barcelona | Mikilvægur slagur í miðri orrustu Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Í beinni: Þróttur - Tindastóll | Sársvekktir gestir í Dalnum Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Mikilvægur sigur Kristianstad og norsku meistararnir náðu í þrjú stig Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni Fyrsti deildarsigur Brøndby á árinu Uppselt í fyrsta sinn á Álftanesinu Þriðja jafntefli Düsseldorf í röð en umspilið enn í augsýn Karólína lagði upp sigurmark Leverkusen Þórir ráðinn til HSÍ „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Tímabilinu líklega lokið hjá Orra „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Houston knúði fram oddaleik „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Dagskráin í dag: Sextán beinar útsendingar Sjá meira
Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu mætir í dag Tékklandi í undankeppni heimsmeistaramótsins sem fer fram í Kína árið 2007. Ísland er í efsta sæti síns riðils eins og staðan er nú og á ágæta möguleika á því að komast í lokakeppnina ef vel gengur í leikjunum sem eftir eru. Eftir óvænt jafntefli gegn sterku liði Svíþjóðar þarf íslenska liðið helst að vinna alla leikina sem eftir eru í riðlinum þar sem sænska liðið er ekki líklegt til þess að tapa stigum í leikjunum sem eftir eru í riðlakeppninni. Jörundur Áki Sveinsson þjálfari á von á erfiðum leik þar sem tékkneska liðið hefur náð ágætum úrslitum að undanförnu. "Tékkland er með gott lið sem erfitt verður að leika gegn ef við höldum ekki einbeitingu frá fyrstu mínútu til þeirrar síðustu. Við munum leggja leikinn upp með svipuðum hætti og við gerðum gegn Svíum en þá lágum við aftarlega á vellinum og sóttum svo hratt þegar færi gafst. Ég reikna með því að við reynum að byrja leikinn af miklum krafti og helst ná inn marki á fyrstu mínútunum til þess að auðvelda fyrir okkur. Það er mikill hugur í öllum stelpunum og þær munu selja sig dýrt, það er alveg á hreinu." Erla Hendriksdóttir mun spila sinn síðasta landsleik gegn Tékklandi en hún er næstleikjahæsta landsliðskonan frá upphafi, með 54 leiki. Ásthildur Helgadóttir, fyrirliði íslenska landsliðsins, er leikjahæsti leikmaður Íslands frá upphafi en hún hefur spilað 60 leiki fyrir Íslands hönd.
Íslenski boltinn Mest lesið Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Í beinni: Álftanes - Tindastóll | Pökkuð höll og allt undir Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Íslenski boltinn Uppselt í fyrsta sinn á Álftanesinu Sport Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Fótbolti Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Körfubolti Fleiri fréttir Leik lokið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Í beinni: Álftanes - Tindastóll | Pökkuð höll og allt undir Í beinni: Valladolid - Barcelona | Mikilvægur slagur í miðri orrustu Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Í beinni: Þróttur - Tindastóll | Sársvekktir gestir í Dalnum Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Mikilvægur sigur Kristianstad og norsku meistararnir náðu í þrjú stig Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni Fyrsti deildarsigur Brøndby á árinu Uppselt í fyrsta sinn á Álftanesinu Þriðja jafntefli Düsseldorf í röð en umspilið enn í augsýn Karólína lagði upp sigurmark Leverkusen Þórir ráðinn til HSÍ „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Tímabilinu líklega lokið hjá Orra „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Houston knúði fram oddaleik „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Dagskráin í dag: Sextán beinar útsendingar Sjá meira