Dramatík í enska deildarbikarnum 20. september 2005 00:01 NordicPhotos/GettyImages Það er jafnan mikið um dramatík og óvænt úrslit í enska deildarbikarnum og keppnin stóð fyllilega undir væntingum í þeim efnum í kvöld. Úrvalsdeildarlið Tottenham Hotspurs féll úr leik þegar það tapaði 1-0 fyrir fjórðudeildarliði Grimsby og Aston Villa rótburstaði Wycombe 8-3, eftir að hafa verið undir í hálfleik, 3-1. Tottenham tefldi fram nánast sínu sterkasta liði gegn Grimsby, en það hafði lítið að segja og niðurstaðan tap fyrir sprækum og viljugum heimamönnum, sem áttu sigurinn fyllilega skilinn. Leikur Wycombe og Aston Villa fer líklega í sögubækurnar fyrir einn ótrúlegasta viðsnúning sem sést hefur í áraraðir. Wycombe hafði þægilega forystu í hálfleik 3-1 á heimavelli sínum, en Villa skoraði hvorki meira né minna en sjö mörk í síðari hálfleiknum. Þeir Barry, Milner og Davis skoruðu tvö mörk hver fyrir Villa, en Milan Baros skoraði eitt mark og eitt marka liðsins var sjálfsmark. Af öðrum úrslitum má nefna að Birmingham sigraði Scunthorpe 2-0 á útivelli, þar sem Forssell skoraði bæði mörkin, West Brom sigraði Bradford 4-1, Wigan sigraði Bornemouth 1-0 og Charlton vann Harlepool 3-1, West Ham sigraði Sheffield Wednesday 4-2. Nokkrum leikjum er enn ólokið vegna framlengingar og þar má nefna að Gillingham hefur yfir 3-2 gegn úrvalsdeildarliði Portsmouth og Sunderland er yfir 1-0 gegn Cheltenham, þrátt fyrir að vera manni færri. Enski boltinn Íslenski boltinn Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Golf Fleiri fréttir Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Liverpool reynir líka við Ekitike Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Sjáðu mörkin úr geggjuðum Blikasigri Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Aukinn áhugi á EM þrátt fyrir samkeppni við FIFA Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Steven Gerrard orðinn afi Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Elvar Már til Póllands „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Elvis snúinn aftur „Allt orðið eðlilegt á ný“ Sjá meira
Það er jafnan mikið um dramatík og óvænt úrslit í enska deildarbikarnum og keppnin stóð fyllilega undir væntingum í þeim efnum í kvöld. Úrvalsdeildarlið Tottenham Hotspurs féll úr leik þegar það tapaði 1-0 fyrir fjórðudeildarliði Grimsby og Aston Villa rótburstaði Wycombe 8-3, eftir að hafa verið undir í hálfleik, 3-1. Tottenham tefldi fram nánast sínu sterkasta liði gegn Grimsby, en það hafði lítið að segja og niðurstaðan tap fyrir sprækum og viljugum heimamönnum, sem áttu sigurinn fyllilega skilinn. Leikur Wycombe og Aston Villa fer líklega í sögubækurnar fyrir einn ótrúlegasta viðsnúning sem sést hefur í áraraðir. Wycombe hafði þægilega forystu í hálfleik 3-1 á heimavelli sínum, en Villa skoraði hvorki meira né minna en sjö mörk í síðari hálfleiknum. Þeir Barry, Milner og Davis skoruðu tvö mörk hver fyrir Villa, en Milan Baros skoraði eitt mark og eitt marka liðsins var sjálfsmark. Af öðrum úrslitum má nefna að Birmingham sigraði Scunthorpe 2-0 á útivelli, þar sem Forssell skoraði bæði mörkin, West Brom sigraði Bradford 4-1, Wigan sigraði Bornemouth 1-0 og Charlton vann Harlepool 3-1, West Ham sigraði Sheffield Wednesday 4-2. Nokkrum leikjum er enn ólokið vegna framlengingar og þar má nefna að Gillingham hefur yfir 3-2 gegn úrvalsdeildarliði Portsmouth og Sunderland er yfir 1-0 gegn Cheltenham, þrátt fyrir að vera manni færri.
Enski boltinn Íslenski boltinn Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Golf Fleiri fréttir Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Liverpool reynir líka við Ekitike Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Sjáðu mörkin úr geggjuðum Blikasigri Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Aukinn áhugi á EM þrátt fyrir samkeppni við FIFA Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Steven Gerrard orðinn afi Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Elvar Már til Póllands „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Elvis snúinn aftur „Allt orðið eðlilegt á ný“ Sjá meira