Innlent

1,8% atvinnuleysi í ágúst

Í ágústmánuði síðastliðnum voru skráðir 65.550 atvinnuleysisdagar á landinu öllu sem jafngilda því að 2.851 manns hafi að meðaltali verið á atvinnuleysisskrá í mánuðinum. Þessar tölur jafngilda 1,8 prósenta atvinnuleysi, en áætlaður mannafli á vinnumarkaði samkvæmt áætlun ffnahagsskrifstofu fjármálaráðuneytis í ágúst 2005 er 156.683.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×