Tuttugu og einn erlendur gestur 11. september 2005 00:01 "Veðurguðirnir tóku vel á móti gestum Bókmenntahátíðar," segir Halldór Guðmundsson, formaður stjórnar Alþjóðlegu bókmenntahátíðarinnar. Hátíðin var sett í sjöunda sinn í gær við hátíðlega athöfn í Norræna húsinu. Óhætt er að segja að sjaldan eða aldrei hafi jafn margir þekktir samtímarithöfundar verið gestir hátíðarinnar. Að sögn Halldórs vakti ræða kanadíska rithöfundsins Margaret Atwood hvað mesta athygli á setningarathöfninni en henni varð tíðrætt um málfrelsi rithöfunda. Hún sagði meðal annars að ferð sín til Þingvalla hefði veitt sér mikinn innblástur. Dagskrá Alþjóðlegu bókmenntahátíðarinnar er glæsileg og af þekktum erlendum gestum hennar má nefna Paul Auster, Lars Saaby Christensen, Nick Hornby og James Meek svo aðeins fáir séu nefndir. Hægt er að kynna sér dagskrána á vef hátíðarinnar, bokmenntahatid.is, og rétt er að benda á að í sérstöku rithöfundaspjalli er hægt að spyrja gesti hátíðarinnar spjörunum úr um verk þeirra og skoðanir. Bókmenntahátíð Mest lesið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Tónlist Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Fleiri fréttir „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira
"Veðurguðirnir tóku vel á móti gestum Bókmenntahátíðar," segir Halldór Guðmundsson, formaður stjórnar Alþjóðlegu bókmenntahátíðarinnar. Hátíðin var sett í sjöunda sinn í gær við hátíðlega athöfn í Norræna húsinu. Óhætt er að segja að sjaldan eða aldrei hafi jafn margir þekktir samtímarithöfundar verið gestir hátíðarinnar. Að sögn Halldórs vakti ræða kanadíska rithöfundsins Margaret Atwood hvað mesta athygli á setningarathöfninni en henni varð tíðrætt um málfrelsi rithöfunda. Hún sagði meðal annars að ferð sín til Þingvalla hefði veitt sér mikinn innblástur. Dagskrá Alþjóðlegu bókmenntahátíðarinnar er glæsileg og af þekktum erlendum gestum hennar má nefna Paul Auster, Lars Saaby Christensen, Nick Hornby og James Meek svo aðeins fáir séu nefndir. Hægt er að kynna sér dagskrána á vef hátíðarinnar, bokmenntahatid.is, og rétt er að benda á að í sérstöku rithöfundaspjalli er hægt að spyrja gesti hátíðarinnar spjörunum úr um verk þeirra og skoðanir.
Bókmenntahátíð Mest lesið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Tónlist Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Fleiri fréttir „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira