Innlent

Sóknarbörn kæra til biskups

Sóknarbörn í Garðasókn kærðu í síðustu viku til biskups brota á fundarsköpum á aðalsafnaðarfundi sem haldinn var 30. ágúst síðastliðinn. Krefjast þau þess að fundurinn verði dæmdur ólögmætur. Þau segja að dr. Gunnar Kristjánsson hafi viðhaft illgirni og ósanngirni í málflutningi sínum og nokkrum fundargesta brugðið svo illa að þeir hurfu grátandi af fundi. Sóknarbörnin segja fundarstjóra ekki hafa haft heimild til að víkja af dagskrá fundarins með því að setja Gunnar skyndilega á mælendaskrá.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×