Innlent

Sprengjuhótun á spegli

Sprengjuhótun fannst skrifuð á spegil á einu af salernum Boeing flugvélar íslenska flugfélagsins Atlanta sem lenti á Gatwick flugvelli um miðjan dag í gær. Þrátt fyrir leit lögreglu fannst engin sprengja en allir farþegar vélarinnar voru yfirheyrðir í kjölfarið. Engir Íslendingar voru um borð í vélinni sem sinnti leiguflugi fyrir breska flugfélagið Exel og kom til Englands frá Grikklandi.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×