Innlent

Hálka á Norður- og Austurlandi

Vegagerðin varar við hálku á Norður- og Austurlandi. Hálka er á Mývatnsheiði og snjóþekja á Hólasandi. Þá er hálka á á Hellisheiði eystri og hálkublettir eru bæði á Fjarðarheiði og Möðrudalsöræfum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×