Innlent

Grunur um íkveikju

Grunur leikur á að kveikt hafi verið í á tveimur stöðum í höfuðborginni í gær og aðfaranótt sunnudags. Eldur kviknaði fyrst í Melabúðinni og nokkrum klukkustundum síðar í iðnaðarhúsnæði við Fiskislóð, þar sem brotist hafði verið inn. Samkvæmt lögreglunni í Reykjavík eru bæði málin enn í rannsókn, en líklegt þykir að kveikt hafi verið í og að sami brennuvargurinn hafi verið að verki á báðum stöðum. Enn hefur enginn verið handtekinn vegna málsins.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×