Nýta tölvuleikjatækni í aðgerðum 29. ágúst 2005 00:01 Tölvuleikjatæknin mun nýtast læknum í auknum mæli til að gera hvers konar aðgerðir í framtíðinni. Heilbirigðistæknisvið Landspítala - háskólasjúkrahúss hefur að undanförnu kannað með hvaða hætti þrívíddarlíkön, sem gerð eru úr kalki eða plasti, gætu nýst við undirbúning skurðaðgerða og annarra meðferðarúrræða á Landspítalanum. Útkoman er góð. Þorgeir Pálsson, sviðsstjóri heilbrigðistæknisviðs LSH, segir að með þessu sé hægt að láta skurðlækninn fá hlut af því líffæri eða því sem hann er að fást við í aðgerð og þannig geti hann undirbúiið aðgerðina betur og gert sér betur grein fyrir aðstæðum, hvernig líffæri liggja saman eða tengjast eða hvernig bein líti nákvæmlega út. Hann geti með þessu stytt aðgerðartímann og gert vinnuna þægilegri og hugsanlega auðvelda sjúklingnum aðgerðina eitthvað. Notaðar eru tölvusneiðmyndir og segulómmyndir af sjúklingum, þrívíddarlíkön eru þá búin til í tölvum og síðan er smíðað líkan af viðkomandi líffæri með nýrri tækni, sem stundum er kölluð þrívíddarprentun. Nákvæmt líkan sýnir ástandið fyrir aðgerð og er notað til skipulagningar og undirbúings á aðgerðinni. Þannig má til dæmis smíða eða stilla alla málmhluti í rétta stærð og lögun áður en aðgerðin hefst. Nokkur líkön hafa þegar verið smíðuð á Landspítalanum, meðal annars fyrir aðgerðir í munn- og kjálkaskurðækningum og fyrir endurhæfingu. Þórður Helgason heilbrigðisverkfræðingur segir um nýjung að ræða hérlendis en þetta hafi verið notað um nokkurra ára skeið erlendis. Verið sé að beita þessu á nýjum sviðum og fylgjast með vexti vöðva sem séu meðhöndlaðir með raförvun en það hafi ekki verið gert áður. Fréttir Innlent Mest lesið „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Innlent Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Innlent „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ Innlent Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Innlent Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Innlent Fleiri fréttir Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Mikil umferð á gosstöðvunum og óvissa á Grundartanga Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Sóttu veikan ferðamann í Loðmundarfjörð Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Sjá meira
Tölvuleikjatæknin mun nýtast læknum í auknum mæli til að gera hvers konar aðgerðir í framtíðinni. Heilbirigðistæknisvið Landspítala - háskólasjúkrahúss hefur að undanförnu kannað með hvaða hætti þrívíddarlíkön, sem gerð eru úr kalki eða plasti, gætu nýst við undirbúning skurðaðgerða og annarra meðferðarúrræða á Landspítalanum. Útkoman er góð. Þorgeir Pálsson, sviðsstjóri heilbrigðistæknisviðs LSH, segir að með þessu sé hægt að láta skurðlækninn fá hlut af því líffæri eða því sem hann er að fást við í aðgerð og þannig geti hann undirbúiið aðgerðina betur og gert sér betur grein fyrir aðstæðum, hvernig líffæri liggja saman eða tengjast eða hvernig bein líti nákvæmlega út. Hann geti með þessu stytt aðgerðartímann og gert vinnuna þægilegri og hugsanlega auðvelda sjúklingnum aðgerðina eitthvað. Notaðar eru tölvusneiðmyndir og segulómmyndir af sjúklingum, þrívíddarlíkön eru þá búin til í tölvum og síðan er smíðað líkan af viðkomandi líffæri með nýrri tækni, sem stundum er kölluð þrívíddarprentun. Nákvæmt líkan sýnir ástandið fyrir aðgerð og er notað til skipulagningar og undirbúings á aðgerðinni. Þannig má til dæmis smíða eða stilla alla málmhluti í rétta stærð og lögun áður en aðgerðin hefst. Nokkur líkön hafa þegar verið smíðuð á Landspítalanum, meðal annars fyrir aðgerðir í munn- og kjálkaskurðækningum og fyrir endurhæfingu. Þórður Helgason heilbrigðisverkfræðingur segir um nýjung að ræða hérlendis en þetta hafi verið notað um nokkurra ára skeið erlendis. Verið sé að beita þessu á nýjum sviðum og fylgjast með vexti vöðva sem séu meðhöndlaðir með raförvun en það hafi ekki verið gert áður.
Fréttir Innlent Mest lesið „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Innlent Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Innlent „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ Innlent Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Innlent Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Innlent Fleiri fréttir Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Mikil umferð á gosstöðvunum og óvissa á Grundartanga Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Sóttu veikan ferðamann í Loðmundarfjörð Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Sjá meira