Lélegt lundavarp í Vestmannaeyjum 28. ágúst 2005 00:01 Kalt vor, lítið æti í sjónum og norðanhretið á stóran þátt í því að lundavarp hefur verið lélegt í Vestmannaeyjum og fáar pysjur komist á legg. Sandsílið er horfið úr sjónum og lundinn leitar nú á önnur mið en sænál hefur verið hans aðalæti í sumar. Straumur af fullorðnu fólki og börnum, sem heldur á kössum með ófullburða pysjum, liggur inn á Náttúrugripasafn Vestmanneyja. Fólki sýnist ekki allt vera með felldu hvað varðar lundapysjurnar og tekur Kristján Egilsson, forstöðumaður Náttúrugripasafnsins, undir þessar áhyggjur manna. Hann segir þetta vera mjög óvanalegt þettta árið og mikið um ófullburða pysjur. Kristján kennir um köldu vori seint varp og eins ætisskorti í sjónum. Lundinn hefur töluvert leitað í sænál sem hefur ekki verið hluti af æti hans hingað til. Hann segist ekki geta ímyndað sér að mikill matur sé í sænálinni fyrir pysjuna þar sem mikið er um bein í henni. Meðalþyngd pysjanna í ár er rétt rúmlega 200 grömm. Sé tekið mið af undanförnum árum er meðalþyngdin talsvert hærri, nær 300 grömmum. Árlega eru um 5-6000 pysjur sem börnin bjarga en nú finnst bara ein og ein og þá mikið undir venjulegri þyngd. Og Kristján segir hiklaust að hér sé eitthvað að gerast sem þurfi að rannsaka og að þetta sé ekki einungis bundið við Eyjar. Fréttir Innlent Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Ingibjörg býður sig fram í formanninn Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Fleiri fréttir Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Sjá meira
Kalt vor, lítið æti í sjónum og norðanhretið á stóran þátt í því að lundavarp hefur verið lélegt í Vestmannaeyjum og fáar pysjur komist á legg. Sandsílið er horfið úr sjónum og lundinn leitar nú á önnur mið en sænál hefur verið hans aðalæti í sumar. Straumur af fullorðnu fólki og börnum, sem heldur á kössum með ófullburða pysjum, liggur inn á Náttúrugripasafn Vestmanneyja. Fólki sýnist ekki allt vera með felldu hvað varðar lundapysjurnar og tekur Kristján Egilsson, forstöðumaður Náttúrugripasafnsins, undir þessar áhyggjur manna. Hann segir þetta vera mjög óvanalegt þettta árið og mikið um ófullburða pysjur. Kristján kennir um köldu vori seint varp og eins ætisskorti í sjónum. Lundinn hefur töluvert leitað í sænál sem hefur ekki verið hluti af æti hans hingað til. Hann segist ekki geta ímyndað sér að mikill matur sé í sænálinni fyrir pysjuna þar sem mikið er um bein í henni. Meðalþyngd pysjanna í ár er rétt rúmlega 200 grömm. Sé tekið mið af undanförnum árum er meðalþyngdin talsvert hærri, nær 300 grömmum. Árlega eru um 5-6000 pysjur sem börnin bjarga en nú finnst bara ein og ein og þá mikið undir venjulegri þyngd. Og Kristján segir hiklaust að hér sé eitthvað að gerast sem þurfi að rannsaka og að þetta sé ekki einungis bundið við Eyjar.
Fréttir Innlent Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Ingibjörg býður sig fram í formanninn Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Fleiri fréttir Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Sjá meira