Innlent

Ólæti í miðborginni

Hópur manna reyndi að koma í veg fyrir handtöku tvítugs manns með því að ráðast að lögreglu í miðbæ Reykjavíkur í nótt. Það varð úr að fjórir voru handteknir og færðir á lögreglustöðina. Tveir þeirra gistu fangageymslur á samt sjö öðrum sem ýmist sátu inni fyrir ölvunarakstur eða ölvunarlæti. Alls voru sjö teknir fyrir ölvun við akstur.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×