Fjöldi ótryggðra bíla í umferðinni 24. ágúst 2005 00:01 Það sem af er árinu hafa tryggingafélögin fellt niður á milli eitt og tvö þúsund bifreiðatryggingar þar sem eigendur bifreiðanna hafa ekki greitt af þeim tryggingar. Í morgunþætti Fréttablaðsins á Talstöðinni í gær sagði Hjálmar Sigurþórsson, framkvæmdastjóri tjónasviðs hjá Tryggingamiðstöðinni, að fyrirtækið felli niður tryggingar þeirra sem ekki greiða þær. "Það sem af er þessu ári höfum við fellt niður um fimm hundruð tryggingar þannig að það þarf ekki mikinn reiknimeistara til að sjá að það eru fjölmargir sem aka ótryggðir í umferðinni. Ég hef ekki tölur um hversu margir hafa gengið frá sínum málum eftir að við felldum niður tryggingarnar en þetta er magnaður fjöldi sem við erum að setja í þennan leiðinlega farveg," sagði Hjálmar. Hann sagði að sumir kæmu sínum málum í lag eftir að til slíkra aðgerða væri gripið og lögreglan klippti af öðrum. Hjá hinum stóru tryggingafélögunum fengust upplýsingar um að svipaðan fjölda væri að ræða og hjá Tryggingamiðstöðinni. "Það er grafalvarlegur hlutur að keyra um á ótryggðum bíl og ef við lendum í því að greiða tjón þá eigum við endurkröfu á hendur tjónvaldi, hvort sem er eiganda eða ökumanni ef annar ekur bílnum en eigandinn. Við sækjum það sem við greiðum tjónþolanum af fullri hörku ef viðkomandi hefur ekki tryggingu," segir Jón Ólafsson hjá Alþjóðlegum bifreiðatryggingum á Íslandi. Hann segir sitt félag greiða tjónþola bætur hvort sem er vegna tjóns á bifreið eða vegna líkamstjóns hafi tjónvaldur ekki lögbundna tryggingu og upphæðirnar skipti tugum milljóna á hverju ári. "Það er skylda okkar samkvæmt lögum að greiða bætur en þegar fjórar vikur eru liðnar frá því að tryggingu er sagt upp þá færist ábyrgðin yfir á okkur. Það er kvöð á tryggingafélögum sem selja ökutækjatryggingar að vera aðilar að alþjóðlegum bifreiðatryggingum þannig við ábyrgjumst greiðslur til tjónþolans en við gerum alltaf endurkröfu á þann sem olli tjóninu hafi hann ekki haft tryggingu," segir Jón. Fréttir Innlent Mest lesið Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Vill breyta nafni Viðreisnar Innlent „Skiljanlegt að mörgum blöskri við að vita að hann gangi laus“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Erlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Innlent Ísland rampar upp Úkraínu Innlent Fleiri fréttir „Skiljanlegt að mörgum blöskri við að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Sjá meira
Það sem af er árinu hafa tryggingafélögin fellt niður á milli eitt og tvö þúsund bifreiðatryggingar þar sem eigendur bifreiðanna hafa ekki greitt af þeim tryggingar. Í morgunþætti Fréttablaðsins á Talstöðinni í gær sagði Hjálmar Sigurþórsson, framkvæmdastjóri tjónasviðs hjá Tryggingamiðstöðinni, að fyrirtækið felli niður tryggingar þeirra sem ekki greiða þær. "Það sem af er þessu ári höfum við fellt niður um fimm hundruð tryggingar þannig að það þarf ekki mikinn reiknimeistara til að sjá að það eru fjölmargir sem aka ótryggðir í umferðinni. Ég hef ekki tölur um hversu margir hafa gengið frá sínum málum eftir að við felldum niður tryggingarnar en þetta er magnaður fjöldi sem við erum að setja í þennan leiðinlega farveg," sagði Hjálmar. Hann sagði að sumir kæmu sínum málum í lag eftir að til slíkra aðgerða væri gripið og lögreglan klippti af öðrum. Hjá hinum stóru tryggingafélögunum fengust upplýsingar um að svipaðan fjölda væri að ræða og hjá Tryggingamiðstöðinni. "Það er grafalvarlegur hlutur að keyra um á ótryggðum bíl og ef við lendum í því að greiða tjón þá eigum við endurkröfu á hendur tjónvaldi, hvort sem er eiganda eða ökumanni ef annar ekur bílnum en eigandinn. Við sækjum það sem við greiðum tjónþolanum af fullri hörku ef viðkomandi hefur ekki tryggingu," segir Jón Ólafsson hjá Alþjóðlegum bifreiðatryggingum á Íslandi. Hann segir sitt félag greiða tjónþola bætur hvort sem er vegna tjóns á bifreið eða vegna líkamstjóns hafi tjónvaldur ekki lögbundna tryggingu og upphæðirnar skipti tugum milljóna á hverju ári. "Það er skylda okkar samkvæmt lögum að greiða bætur en þegar fjórar vikur eru liðnar frá því að tryggingu er sagt upp þá færist ábyrgðin yfir á okkur. Það er kvöð á tryggingafélögum sem selja ökutækjatryggingar að vera aðilar að alþjóðlegum bifreiðatryggingum þannig við ábyrgjumst greiðslur til tjónþolans en við gerum alltaf endurkröfu á þann sem olli tjóninu hafi hann ekki haft tryggingu," segir Jón.
Fréttir Innlent Mest lesið Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Vill breyta nafni Viðreisnar Innlent „Skiljanlegt að mörgum blöskri við að vita að hann gangi laus“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Erlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Innlent Ísland rampar upp Úkraínu Innlent Fleiri fréttir „Skiljanlegt að mörgum blöskri við að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Sjá meira