Innlent

Erfiðu deilumáli lokið

Aðalsafnaðarfundur verður haldinn í Garðasókn næstkomandi þriðjudag, en í tilkynningu frá sóknarnefndinni segir að nú sé erfiðu deilumáli lokið innan sóknarinnar. Miklar deilur hafa staðið milli sóknarnefndarinnar og sóknarprestsins, en fyrir stuttu flutti biskup Íslands Sr. Hans Markús Hafsteinsson til í starfi og var honum boðið nýtt embætti héraðsprests í Reykjavíkurprófastdæmi vestra.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×