Innlent

Drengur tekinn með loftbyssu

Lögreglan á Selfossi hafði afskipti af dreng í Þorlákshöfn sem hafði verið að skjóta úr loftbyssu á skylti og ljósastaura.  Ekki hafði orðið neitt tjón af.  Lögreglan skorar á foreldra barna að fylgjast vel með hvort börn þeirra hafi undir höndum loftbyssur og ef svo er að taka þær úr umferð og koma með því í veg fyrir slys sem annars gætu orðið ef slík leikföng eru í notkun innan um börn og unglinga. 



Fleiri fréttir

Sjá meira


×