Ísland jafnhreint og S-Argentína 21. ágúst 2005 00:01 Ísland er jafnhreint og Suður-Argentína þegar kemur að gin- og klaufaveiki, segir dýralæknir í stjórn Dýralæknafélags Íslands. Þrátt fyrir það telur landbúnaðarráðherra áhættuna of mikla við að flytja inn argentínskt nautakjöt til landsins. Gísli Sverrir Halldórsson dýralæknir segir Ísland vera jafnhreint og Nýja-Sjáland og Suður-Argentína þegar kemur að gin- og klaufaveiki. Veikin hefur aldrei fundist á þessum svæðum. Hann segir vel fylgst með mærum Suður- og Norður-Argentínu þegar kemur að húsdýraflutningum og megi líkja nautgriparækt Suður-Argentínumanna við fiskimið okkar Íslendinga, þetta sé ein stærsta auðlind þjóðarinnar. Guðni Ágústsson, landbúnaðarráðherra, hefur synjað beiðni um innflutning á nautakjöti frá Suður-Argentínu vegna gin- og klaufaveiki sem kom upp í norðurhluta landsins fyrir tveimur árum. Viðurkennt er á alþjóðavettvangi að svæðið sunnan 42. breiddargráðu, eða suðurhluti landsins, er laust við gin- og klaufaveiki án bólusetningar en Guðni segist ekki vilja skipta landinu í tvennt. Það hafi aldrei verið gert hér á landi og það sé nýtt að fara skilgreina annan hluta lands heilbrigðan. Þá verði að fara betur yfir að það sé alveg öruggt. Aðspurður hvort haldið verði áfram að flytja inn kjöt frá Frakklandi og Hollandi þar sem gin- og klaufaveiki hafi greinst segir Guðni að það verði að gæta sín á þeim löndum eins og öðrum. Það hafi bæði yfirdýralæknir og landbúndaðarráðuneytið gert enda sé það skylda þeirra. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Innlent Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Erlent Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Innlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Innlent Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Innlent Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Innlent Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Erlent Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Innlent Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Innlent Fleiri fréttir Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól 3,9 stiga skjálfti í Bárðarbungu Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Sjá meira
Ísland er jafnhreint og Suður-Argentína þegar kemur að gin- og klaufaveiki, segir dýralæknir í stjórn Dýralæknafélags Íslands. Þrátt fyrir það telur landbúnaðarráðherra áhættuna of mikla við að flytja inn argentínskt nautakjöt til landsins. Gísli Sverrir Halldórsson dýralæknir segir Ísland vera jafnhreint og Nýja-Sjáland og Suður-Argentína þegar kemur að gin- og klaufaveiki. Veikin hefur aldrei fundist á þessum svæðum. Hann segir vel fylgst með mærum Suður- og Norður-Argentínu þegar kemur að húsdýraflutningum og megi líkja nautgriparækt Suður-Argentínumanna við fiskimið okkar Íslendinga, þetta sé ein stærsta auðlind þjóðarinnar. Guðni Ágústsson, landbúnaðarráðherra, hefur synjað beiðni um innflutning á nautakjöti frá Suður-Argentínu vegna gin- og klaufaveiki sem kom upp í norðurhluta landsins fyrir tveimur árum. Viðurkennt er á alþjóðavettvangi að svæðið sunnan 42. breiddargráðu, eða suðurhluti landsins, er laust við gin- og klaufaveiki án bólusetningar en Guðni segist ekki vilja skipta landinu í tvennt. Það hafi aldrei verið gert hér á landi og það sé nýtt að fara skilgreina annan hluta lands heilbrigðan. Þá verði að fara betur yfir að það sé alveg öruggt. Aðspurður hvort haldið verði áfram að flytja inn kjöt frá Frakklandi og Hollandi þar sem gin- og klaufaveiki hafi greinst segir Guðni að það verði að gæta sín á þeim löndum eins og öðrum. Það hafi bæði yfirdýralæknir og landbúndaðarráðuneytið gert enda sé það skylda þeirra.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Innlent Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Erlent Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Innlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Innlent Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Innlent Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Innlent Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Erlent Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Innlent Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Innlent Fleiri fréttir Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól 3,9 stiga skjálfti í Bárðarbungu Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Sjá meira