Innlent

Full þjónusta hjá Strætó á morgun

Strætó mun veita fulla þjónustu í nýju leiðakerfi frá og með morgundeginum, en fresta þurfti tímabundið akstri á svokölluðum stofnleiðum á tíu mínútna fresti á álagstímum á virkum dögum vegna skorts á starfsfólki. Nú hafa forsvarsmenn Strætós ráðið bót á þessum vanda og mannað allar vaktir þannig að ekið verður á stofnleiðunum á tíu mínútna fresti frá klukkan sjö til hálfníu á morgnana og hálffjögur til sex í eftirmiðdaginn frá og með morgundeginum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×