Erlent

85% landnema farin frá Gasa

Áttatíu og fimm prósent íbúanna í landnemabyggðunum á Gasaströndinni hafa nú yfirgefið heimili sín. Herinn getur ekkert gert í dag til að flytja þá sem eftir eru á brott vegna sabbatsins, hvíldardags gyðinga. Lögreglan telur þó að allar byggðirnar sem á að rýma verði orðnar auðar á mánudag.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×