Vill ekki flugvöll á Löngusker 19. ágúst 2005 00:01 "Þeir hugsa nú bara um sjálfa sig þessir kappar og hugsa ekki um aðra," segir Gunnar I. Birgisson, bæjarstjóri í Kópavogi, og líst ekkert á hugmyndir um byggingu nýs flugvallar á Lönguskerjum sem borgaryfirvöld hafa rætt um við fulltrúa FL Group og dótturfélags þess, Flugfélags Íslands. "Þetta verður rándýrt en allt sem viðkemur Reykjavík og R-listanum er þannig að peningar skipta ekki máli. Það skiptir ekki máli hvort það sé milljarður eða tíu eða hundrað, það er talað um þetta eins og þetta séu karamellur," segir Gunnar. Yrði flugvöllur reistur á Lönguskerjum yrði það væntanlega til að höfnin í Kópavogi yrði innlyksa. Það líst Gunnari ekki á og segir að bætur þyrftu að koma í staðinn. "Þeir myndu sjálfsagt fara létt með að borga þær. Þá munar væntanlega ekkert um að slengja út einum eða tveimur milljörðum." "Mér finnst þetta afskaplega gleðilegt því ég setti hugmyndir fram um flugvöll á landfyllingu á Lönguskerjum árið 1974," segir Trausti Valsson, arkitekt og skipulagsfræðingur, um viðræðurnar. "Þarna eru mikil sker sem eru um tveggja kílómetra löng eða álíka og flugbraut. Það er sáralítið sem þyrfti að fylla upp í þá flugbraut sem myndi liggja algjörlega í stefnu fjarðarins og aðflugið væri utan frá sjó. Svo yrði hin flugbrautin í áttina frá Fossvogi og þá í sjó líka. Svo má nefna að þar sem flugvöllurinn yrði á landfyllingu úti á sjó þá yrði hávaðasvæði og öryggissvæðið yfir sjónum þannig að hávaðamengun yrði lítil sem engin," segir Trausti. Hann segir að honum þyki ljóst að kostnaður við slíkan flugvöll yrði langt um minni en það verð sem fengist fyrir landsvæðið þar sem núverandi flugvöllur er. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Ætla að hernema Gasaströndina Erlent Segir réttarríkið standa í vegi sínum Erlent Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Innlent Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Innlent Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Erlent Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Erlent Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Innlent Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Erlent Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Innlent Fleiri fréttir Strandveiðar hafnar og óvissa í kvikmyndagerð Í beinni: Málþing um snjóflóð og samfélög Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Sjá meira
"Þeir hugsa nú bara um sjálfa sig þessir kappar og hugsa ekki um aðra," segir Gunnar I. Birgisson, bæjarstjóri í Kópavogi, og líst ekkert á hugmyndir um byggingu nýs flugvallar á Lönguskerjum sem borgaryfirvöld hafa rætt um við fulltrúa FL Group og dótturfélags þess, Flugfélags Íslands. "Þetta verður rándýrt en allt sem viðkemur Reykjavík og R-listanum er þannig að peningar skipta ekki máli. Það skiptir ekki máli hvort það sé milljarður eða tíu eða hundrað, það er talað um þetta eins og þetta séu karamellur," segir Gunnar. Yrði flugvöllur reistur á Lönguskerjum yrði það væntanlega til að höfnin í Kópavogi yrði innlyksa. Það líst Gunnari ekki á og segir að bætur þyrftu að koma í staðinn. "Þeir myndu sjálfsagt fara létt með að borga þær. Þá munar væntanlega ekkert um að slengja út einum eða tveimur milljörðum." "Mér finnst þetta afskaplega gleðilegt því ég setti hugmyndir fram um flugvöll á landfyllingu á Lönguskerjum árið 1974," segir Trausti Valsson, arkitekt og skipulagsfræðingur, um viðræðurnar. "Þarna eru mikil sker sem eru um tveggja kílómetra löng eða álíka og flugbraut. Það er sáralítið sem þyrfti að fylla upp í þá flugbraut sem myndi liggja algjörlega í stefnu fjarðarins og aðflugið væri utan frá sjó. Svo yrði hin flugbrautin í áttina frá Fossvogi og þá í sjó líka. Svo má nefna að þar sem flugvöllurinn yrði á landfyllingu úti á sjó þá yrði hávaðasvæði og öryggissvæðið yfir sjónum þannig að hávaðamengun yrði lítil sem engin," segir Trausti. Hann segir að honum þyki ljóst að kostnaður við slíkan flugvöll yrði langt um minni en það verð sem fengist fyrir landsvæðið þar sem núverandi flugvöllur er.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Ætla að hernema Gasaströndina Erlent Segir réttarríkið standa í vegi sínum Erlent Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Innlent Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Innlent Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Erlent Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Erlent Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Innlent Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Erlent Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Innlent Fleiri fréttir Strandveiðar hafnar og óvissa í kvikmyndagerð Í beinni: Málþing um snjóflóð og samfélög Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Sjá meira