Innlent

Setning HR og Tækniháskólans

Fyrsta skólasetning sameinaðs skóla, Tækniháskólans og Háskólans í Reykjavík var í dag. Metfjöldi umsókna er um vist í skólanum eða átján hundruð og fékk liðlega helmingur skólavist. Boðið verður upp á tíu nýjar námsbrautir, en meðal þeirra eru verkfræðigreinar sem ekki hefur verið boðið upp á hér á landi áður, svo sem fjármála- og heilbrigðisverkfræði.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×