Erlent

Mestu eldar frá 1945

Skógareldarnir sem geysað hafa um norðurhluta Portúgals í allt sumar hafa kostað alls tíu slökkviliðsmenn lífið. Yfir 100 hús hafa brunnið til kaldra kola vegna þeirra og 17 verksmiðjur. Þá hafa um 500 byggingar við bóndabæi orðið eldinum að bráð og yfir 135 þúsund hektarar lands eyðilagst. Eldarnir í ár eru þeir mestu í Portúgal frá árinu 1945.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×