Erlent

Grundfos mútaði ríkisstjórn Íraks

Danska fyrirtækið Grundfos hefur gengist við því að hafa greitt embættismönnum í ríkisstjórn Saddams Hússeins mútur á þeim tíma sem áætlun Sameinuðu þjóðanna um olíu fyrir mat stóð yfir. Forstjóri Grundfos segir tvo starfsmenn bera ábyrgð á því að mútur voru greiddar til tengslum við sölu á dælum ár árunum 2001 og 2002.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×