Erlent

Mo Mowlam látin

Mo Mowlam, fyrrverandi Írlandsmálaráðherra Bretlands lést í morgun, 55 ára að aldri. Mowlam greindist með heilaæxli seint á síðasta áratug og hefur átt við veikindi að stríða frá því fyrr í þessum mánuði. Í síðustu viku var hún færð frá King's College sjúkrahúsinu á sjúkrastofnun í Canterbury í Kent. Mowlan sat í ríkisstjórn Tony Blair frá árinu 1997 til 2001.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×