Innlent

Oddaflug ekki yfirtökuskylt

Yfirtökunefnd hefur komist að þeirri niðurstöðu af Eignarhaldsfélagið Oddaflug sé ekki yfirtökuskylt í FL Group vegna þeirra breytinga sem urðu á eignarhaldi í félaginu þann 1. júlí. Félagið Oddaflug er í eigu Hannesar Smárasonar, stjórnarformanns FL Group. Hlutabréf í FL Group hafa lækkað í verði á markaði eftir að félagið birti sex mánaða uppgjör.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×