Ættleiðingar til samkynhneigðra 17. ágúst 2005 00:01 Engar viðræður eru hafnar við erlend ríki um ættleiðingar barna til samkynhneigðra foreldra. Dómsmálaráðherra segir að fylgst verði með þróuninni á alþjóðavettvangi í kjölfar yfirvofandi lagabreytinga á réttarstöðu samkynhneigðra. Um þessar mundir kom fimm lönd til greina fyrir Íslendinga sem vilja ættleiða erlend börn; Indland, Kólumbía, Tékkland, Tæland og Kína, en ekkert þeirra veitir samkynhneigðum pörum blessun sína og skrifa þarf undir sérstaka yfirlýsingu í umsóknarferlinu um að ekki sé um samkynhneigt fólk að ræða ef börn er ættleidd frá Kína. Ef lög um aukin réttindi samkynhneigðra til fjölskylduþáttöku ganga í gegn þarf dómsmálaráðuneytið að hefja viðræður við nýtt land sem væri tilbúið að taka við umsóknum frá samkynhneigðum, ef ætlunin er að réttur þeirra á að vera eingöngu í orði, heldur á borði. Formaður Íslenskrar ættleiðingar, Ingibjörg Jónsdóttir, segir að Íslendingar séu og muni eingöngu gera samninga við lönd þar sem allt er hundrað prósent og séu aðilar að alþjóðasáttmálum. Ekkert hafi verið gert í því hingað til að kanna hvaða lönd komi til greina fyrir samkynhneigð pör en félagið muni skoða hvaða möguleikar eru í stöðunni í kjölfar yfirfvofandi lagabreytinga. En þetta gæti verið langur vegur. Sænsk stjórnvöld heimila samkynhneigðum að ættleiða erlend börn en enn hefur ekkert samkynhneigt par fengið barn að utan. Að sögn formanns Samtakanna sjötíu og átta, eru Svíar þó í viðræðum við stjórnvöld í Suður-Afríkur og lönd í Austur-Evrópu og Suður Ameríku. Björn Bjarnason dómsmálaráðherra segir að fylgst verði með þróuninni í þessum efnum á alþjóðavettvangi, meðal annars reynslu Svía, en engar viðræður um þessi mál séu á döfinni við erlend ríki af hálfu dómsmálaráðuneytisins. Fréttir Innlent Mest lesið Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Innlent Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Innlent Móðan gæti orðið langvinn Innlent Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Innlent Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Innlent Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Innlent Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Innlent Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Innlent Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Erlent Erfingi milljarða og tugir milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Fleiri fréttir Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi milljarða og tugir milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Sjá meira
Engar viðræður eru hafnar við erlend ríki um ættleiðingar barna til samkynhneigðra foreldra. Dómsmálaráðherra segir að fylgst verði með þróuninni á alþjóðavettvangi í kjölfar yfirvofandi lagabreytinga á réttarstöðu samkynhneigðra. Um þessar mundir kom fimm lönd til greina fyrir Íslendinga sem vilja ættleiða erlend börn; Indland, Kólumbía, Tékkland, Tæland og Kína, en ekkert þeirra veitir samkynhneigðum pörum blessun sína og skrifa þarf undir sérstaka yfirlýsingu í umsóknarferlinu um að ekki sé um samkynhneigt fólk að ræða ef börn er ættleidd frá Kína. Ef lög um aukin réttindi samkynhneigðra til fjölskylduþáttöku ganga í gegn þarf dómsmálaráðuneytið að hefja viðræður við nýtt land sem væri tilbúið að taka við umsóknum frá samkynhneigðum, ef ætlunin er að réttur þeirra á að vera eingöngu í orði, heldur á borði. Formaður Íslenskrar ættleiðingar, Ingibjörg Jónsdóttir, segir að Íslendingar séu og muni eingöngu gera samninga við lönd þar sem allt er hundrað prósent og séu aðilar að alþjóðasáttmálum. Ekkert hafi verið gert í því hingað til að kanna hvaða lönd komi til greina fyrir samkynhneigð pör en félagið muni skoða hvaða möguleikar eru í stöðunni í kjölfar yfirfvofandi lagabreytinga. En þetta gæti verið langur vegur. Sænsk stjórnvöld heimila samkynhneigðum að ættleiða erlend börn en enn hefur ekkert samkynhneigt par fengið barn að utan. Að sögn formanns Samtakanna sjötíu og átta, eru Svíar þó í viðræðum við stjórnvöld í Suður-Afríkur og lönd í Austur-Evrópu og Suður Ameríku. Björn Bjarnason dómsmálaráðherra segir að fylgst verði með þróuninni í þessum efnum á alþjóðavettvangi, meðal annars reynslu Svía, en engar viðræður um þessi mál séu á döfinni við erlend ríki af hálfu dómsmálaráðuneytisins.
Fréttir Innlent Mest lesið Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Innlent Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Innlent Móðan gæti orðið langvinn Innlent Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Innlent Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Innlent Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Innlent Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Innlent Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Innlent Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Erlent Erfingi milljarða og tugir milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Fleiri fréttir Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi milljarða og tugir milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Sjá meira