Innlent

Evrópufræðasetur á Bifröst

Eiríkur Bergmann Einarsson, stjórmálafræðingur, hefur verið ráðinn sem forstöðumaður Evópufræðasetursins á Bifröst. Hann mun jafnframt sinna kennslu í nýrri félagsvísinda- og hagfræðideild Viðskiptaháskólans. Evrópufræðasetrið er sjálfstæð stofnun undir sérstakri stjórn með aðsetur á Bifröst. Markmið setursins er að vera vettvangur fyrir rannsóknir og alhliða faglega umræðu fræðimanna og fagaðila á Íslandi um Evrópumál með sérstaka áherslu á málefni sem snerta atvinnulífið.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×