Björk vill breyta strætó 16. ágúst 2005 00:01 Björk Vilhelmsdóttir borgarfulltrúi VG og stjórnarformaður Strætó bs. mun leggja fram tillögur um breytingar á þjónustutíma, tímatöflum og jafnvel tilteknum leiðum strætisvagna á stjórnarfundi fyrirtækisins á föstudag. "Ég mun leggja það til við stjórn að ekið verði til klukkan 24 á kvöldin á öllum leiðum," sagði Björk. "Mér finnst skipta mjög miklu máli að svo verði til að koma til móts við vaktavinnufólk og ungt fólks sem fer ekki fyrr heim til sín á kvöldin. Svo mun ég gera tillögu um ýmsar lagfæringar á tímatöflu. Þetta getur ekki tekið gildi fyrr en 1. október þegar nýtt vaktakerfi vagnstjóra tekur gildi, því þetta þarf að gerast í sátt við þá." Um hugsanlegar breytingar á leiðakerfinu segir Björk tillögur sínar í þeim efnum ekki hugsaðar til að koma til móts við þarfir einstakra notenda heldur stærri hópa þeirra. Hún segir jafnframt að á mánudag, þegar skólar hefjast, verði strætisvagnarnir farnir að aka á 10 mínútna fresti á álagstímum í stað 20 mínútna fresti nú. Hið nýja leiðakerfi hefur hlotið gagnrýni og hafa hundruð erinda borist fyrirtækinu vegna þess. Björk segir að stjórnin mun hefja vinnu við breytingum á því með hliðsjón af þeim erindum strax næstkomandi föstudag. Leiðakerfið var til umræðu á fundi umhverfisráðs Reykjavíkurborgar í fyrradag. Þar lögðu fulltrúar Sjálfstæðisflokksins fram tillögu um óháða úttekt á því og jafnframt hugmyndir um hvort taka bæti upp gamla kerfið meðan unnið væri að úrbótum á því nýja. Ákveðið var að fresta afgreiðslu hennar að ósk fulltrúa R - listans, að sögn Kjartans Magnússonar borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokks. Borgarráð hafði áður fellt þessa tillögu með meirihlutaatkvæðum fulltrúa R - listans. Fréttir Innlent Mest lesið Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Innlent Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Innlent Móðan gæti orðið langvinn Innlent Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Innlent Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Innlent Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Innlent Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Innlent Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Innlent Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Erlent Erfingi milljarða og tugir milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Fleiri fréttir Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi milljarða og tugir milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Sjá meira
Björk Vilhelmsdóttir borgarfulltrúi VG og stjórnarformaður Strætó bs. mun leggja fram tillögur um breytingar á þjónustutíma, tímatöflum og jafnvel tilteknum leiðum strætisvagna á stjórnarfundi fyrirtækisins á föstudag. "Ég mun leggja það til við stjórn að ekið verði til klukkan 24 á kvöldin á öllum leiðum," sagði Björk. "Mér finnst skipta mjög miklu máli að svo verði til að koma til móts við vaktavinnufólk og ungt fólks sem fer ekki fyrr heim til sín á kvöldin. Svo mun ég gera tillögu um ýmsar lagfæringar á tímatöflu. Þetta getur ekki tekið gildi fyrr en 1. október þegar nýtt vaktakerfi vagnstjóra tekur gildi, því þetta þarf að gerast í sátt við þá." Um hugsanlegar breytingar á leiðakerfinu segir Björk tillögur sínar í þeim efnum ekki hugsaðar til að koma til móts við þarfir einstakra notenda heldur stærri hópa þeirra. Hún segir jafnframt að á mánudag, þegar skólar hefjast, verði strætisvagnarnir farnir að aka á 10 mínútna fresti á álagstímum í stað 20 mínútna fresti nú. Hið nýja leiðakerfi hefur hlotið gagnrýni og hafa hundruð erinda borist fyrirtækinu vegna þess. Björk segir að stjórnin mun hefja vinnu við breytingum á því með hliðsjón af þeim erindum strax næstkomandi föstudag. Leiðakerfið var til umræðu á fundi umhverfisráðs Reykjavíkurborgar í fyrradag. Þar lögðu fulltrúar Sjálfstæðisflokksins fram tillögu um óháða úttekt á því og jafnframt hugmyndir um hvort taka bæti upp gamla kerfið meðan unnið væri að úrbótum á því nýja. Ákveðið var að fresta afgreiðslu hennar að ósk fulltrúa R - listans, að sögn Kjartans Magnússonar borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokks. Borgarráð hafði áður fellt þessa tillögu með meirihlutaatkvæðum fulltrúa R - listans.
Fréttir Innlent Mest lesið Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Innlent Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Innlent Móðan gæti orðið langvinn Innlent Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Innlent Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Innlent Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Innlent Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Innlent Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Innlent Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Erlent Erfingi milljarða og tugir milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Fleiri fréttir Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi milljarða og tugir milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Sjá meira