Erlent

Fangauppþot í Gvatemala

Átján fangar létust á fjörutíu og fimm mínútum í El Hoyon fangelsinu þar sem 400 meintum liðsmönnum glæpagengja er haldið föngum. Þrettán fangar voru ýmist skotnir eða stungnir til bana eða tróðust undir í uppþotunum í þremur öðrum fangelsum. Uppþot voru í fjórum fangelsum til viðbótar, en enginn lét þar lífið.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×