Fiskvinnsla getur vel gengið 15. ágúst 2005 00:01 "Það er bara verið að teygja lopann með einhverjum kjaftavaðli," segir Sigurjón Þórðarson, þingmaður Frjálslynda flokksins, um skýringar Atvinnuþróunarfélags Vestfjarða á því hvers vegna greining á rekstri Bílddælings og Versölum lægi ekki fyrir í gær eins og gert hafði verið ráð fyrir. Shiran Þórisson, viðskiptaráðgjafi hjá Atvinnuþrónarfélaginu, segir að ekki hafi verið unnt að ljúka greiningunni á tilsettum tíma þar sem félaginu hafi ekki borist öll gögn í tíma frá bókhaldsskrifstofum sem höfðu gögn Bílddælings undir höndum. Hann segir þó að einhverjar ályktanir megi draga af þeirri athugun sem hann hefur þegar gert. "Góðu fréttirnar eru þær, miðað við það sem ég les úr þessum gögnum, að fiskvinnsla á vel að geta gengið á Bíldudal," segir Shiran. Hann segist þó ekki vilja fella neinn áfellisdóm yfir núverandi rekstraraðilum. Hann segist enn fremur reikna með að greiningin liggi fyrir um miðjan næsta mánuð. Þingmennirnir Guðjón A. Kristjánsson, Jón Bjarnason og Jóhann Ársælsson, sem allir sátu fund Þróunarfélagsins og bæjarstjórn Vesturbyggðar, ásamt öðrum þingmönnum Norðvesturkjördæmis, þar sem atvinnumál Bíldudals voru rædd, sendu Sturlu Böðvarssyni samgönguráðherra bréf fyrir helgi þar sem farið er fram á það að hann upplýsi þingmennina um stöðu atvinnumála á Bíldudal. Í bréfinu segir að áform um að þingmennirnir yrðu upplýstir um framvindu mála hafi ekki verið fylgt eftir. Guðný Sigurðardóttir, staðgengill bæjarstjóra Vesturbyggðar, og Shiran undruðust viðbrögð Sigurjóns. "Ef hið opinbera á að leggja fjármagn í eitthvað þá hlýtur það að fara fram á það að skýr mynd af rekstrinum liggi fyrir," segir Guðný. Íbúar á Bíldudal sem blaðamaður Fréttablaðsins talaði við segjast vongóðir um að rekstur hefjist fljótlega aftur í fiskvinnslu staðarins hverjir svo sem rekstraraðilar verða. Fréttir Innlent Mest lesið Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig Innlent „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ Innlent Ísraelar stunda skipulagt niðurrif á heilu bæjunum í trássi við alþjóðalög Erlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Innlent 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi Innlent Selenskí boðar til nýrra friðarviðræðna Erlent Hnífstunga á Austurvelli Innlent Á fjórða tug ferðamanna látnir eftir að bát hvolfdi Erlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Fleiri fréttir Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Sjá meira
"Það er bara verið að teygja lopann með einhverjum kjaftavaðli," segir Sigurjón Þórðarson, þingmaður Frjálslynda flokksins, um skýringar Atvinnuþróunarfélags Vestfjarða á því hvers vegna greining á rekstri Bílddælings og Versölum lægi ekki fyrir í gær eins og gert hafði verið ráð fyrir. Shiran Þórisson, viðskiptaráðgjafi hjá Atvinnuþrónarfélaginu, segir að ekki hafi verið unnt að ljúka greiningunni á tilsettum tíma þar sem félaginu hafi ekki borist öll gögn í tíma frá bókhaldsskrifstofum sem höfðu gögn Bílddælings undir höndum. Hann segir þó að einhverjar ályktanir megi draga af þeirri athugun sem hann hefur þegar gert. "Góðu fréttirnar eru þær, miðað við það sem ég les úr þessum gögnum, að fiskvinnsla á vel að geta gengið á Bíldudal," segir Shiran. Hann segist þó ekki vilja fella neinn áfellisdóm yfir núverandi rekstraraðilum. Hann segist enn fremur reikna með að greiningin liggi fyrir um miðjan næsta mánuð. Þingmennirnir Guðjón A. Kristjánsson, Jón Bjarnason og Jóhann Ársælsson, sem allir sátu fund Þróunarfélagsins og bæjarstjórn Vesturbyggðar, ásamt öðrum þingmönnum Norðvesturkjördæmis, þar sem atvinnumál Bíldudals voru rædd, sendu Sturlu Böðvarssyni samgönguráðherra bréf fyrir helgi þar sem farið er fram á það að hann upplýsi þingmennina um stöðu atvinnumála á Bíldudal. Í bréfinu segir að áform um að þingmennirnir yrðu upplýstir um framvindu mála hafi ekki verið fylgt eftir. Guðný Sigurðardóttir, staðgengill bæjarstjóra Vesturbyggðar, og Shiran undruðust viðbrögð Sigurjóns. "Ef hið opinbera á að leggja fjármagn í eitthvað þá hlýtur það að fara fram á það að skýr mynd af rekstrinum liggi fyrir," segir Guðný. Íbúar á Bíldudal sem blaðamaður Fréttablaðsins talaði við segjast vongóðir um að rekstur hefjist fljótlega aftur í fiskvinnslu staðarins hverjir svo sem rekstraraðilar verða.
Fréttir Innlent Mest lesið Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig Innlent „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ Innlent Ísraelar stunda skipulagt niðurrif á heilu bæjunum í trássi við alþjóðalög Erlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Innlent 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi Innlent Selenskí boðar til nýrra friðarviðræðna Erlent Hnífstunga á Austurvelli Innlent Á fjórða tug ferðamanna látnir eftir að bát hvolfdi Erlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Fleiri fréttir Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Sjá meira