Atvinnulífið fram yfir þingsæti 15. ágúst 2005 00:01 Ásgeir Friðgeirsson varaþingmaður tekur störf sín fyrir íslensk fyrirtæki á alþjóðavettvangi fram yfir þingsetu. Hann hefur afþakkað að setjast á þing fyrir Samfylkinguna. Ásgeir átti að taka þingsæti Guðmundar Árna Stefánssonar sem hættir þingmennsku um næstu mánaðamót þegar hann gerist sendiherra í Stokkhólmi. Í síðustu alþingiskosningum, vorið 2003, hlaut Samfylkingin fjögur þingsæti í Suðvesturkjördæmi og varð Ásgeir þar með fyrsti varaþingmaður Samfylkingarinnar í því kjördæmi. En hann vill ekki sæti Guðmundar Árna, hann vill áfram starfa að útrás íslenskra fyrirtækja og segist telja að hann komi að meira að gagni á þeim vettvangi. Veturinn 2003 - 2004 settist Ásgeir Friðgeirsson á þing svo að hann veit af hverju hann er að missa. „Ég tel að það sem mun trúlega móta íslenskt samfélag hvað mest á næstu árum er einmitt framrás íslensks atvinnulífs á alþjóðamarkaði og þess vegna finnst mér það mjög áhugvert verkefni að taka þátt í því. Íslensk stjórnmál eru að sjálfsögðu áhugaverð fyrir sinn hatt enda eru vonandi spennandi tímar fram undan með tveimur kosningum en ég stóð frammi fyrir vali og varð að velja og það er ánægjulegt að eiga góðra kosta völ í lífinu,“ segir Ásgeir. Aðspurður hvort hann sé þá alfarið hættur að starfa fyrir Samfylkinguna segir Ásgeir svo ekki vera. Hann vonist til þess að fá að taka þátt í störfum Samfylkingarinnar og hann geri sér vonir um að geta komið að einhverju liði við mótun stefnu flokksins í atvinnumálum. Valdimar L. Friðriksson tekur sæti Guðmundar í haust en hann starfar sem framkæmdastjóri ungmennafélagsins Aftureldingar í Mosfellsbæ. Hann sat meðal annars á þingi í forföllum Katrínar Júlíusdóttur. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Innlent Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Innlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Innlent Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Erlent Fleiri fréttir Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem eingangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi í vændum Mæður sem taka í vörina á meðgöngu og missáttir leigubílstjórar Björn strax hættur í íþróttaráði: „Þetta var bara prinsippmál“ SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Eldur í ruslageymslu á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Sjá meira
Ásgeir Friðgeirsson varaþingmaður tekur störf sín fyrir íslensk fyrirtæki á alþjóðavettvangi fram yfir þingsetu. Hann hefur afþakkað að setjast á þing fyrir Samfylkinguna. Ásgeir átti að taka þingsæti Guðmundar Árna Stefánssonar sem hættir þingmennsku um næstu mánaðamót þegar hann gerist sendiherra í Stokkhólmi. Í síðustu alþingiskosningum, vorið 2003, hlaut Samfylkingin fjögur þingsæti í Suðvesturkjördæmi og varð Ásgeir þar með fyrsti varaþingmaður Samfylkingarinnar í því kjördæmi. En hann vill ekki sæti Guðmundar Árna, hann vill áfram starfa að útrás íslenskra fyrirtækja og segist telja að hann komi að meira að gagni á þeim vettvangi. Veturinn 2003 - 2004 settist Ásgeir Friðgeirsson á þing svo að hann veit af hverju hann er að missa. „Ég tel að það sem mun trúlega móta íslenskt samfélag hvað mest á næstu árum er einmitt framrás íslensks atvinnulífs á alþjóðamarkaði og þess vegna finnst mér það mjög áhugvert verkefni að taka þátt í því. Íslensk stjórnmál eru að sjálfsögðu áhugaverð fyrir sinn hatt enda eru vonandi spennandi tímar fram undan með tveimur kosningum en ég stóð frammi fyrir vali og varð að velja og það er ánægjulegt að eiga góðra kosta völ í lífinu,“ segir Ásgeir. Aðspurður hvort hann sé þá alfarið hættur að starfa fyrir Samfylkinguna segir Ásgeir svo ekki vera. Hann vonist til þess að fá að taka þátt í störfum Samfylkingarinnar og hann geri sér vonir um að geta komið að einhverju liði við mótun stefnu flokksins í atvinnumálum. Valdimar L. Friðriksson tekur sæti Guðmundar í haust en hann starfar sem framkæmdastjóri ungmennafélagsins Aftureldingar í Mosfellsbæ. Hann sat meðal annars á þingi í forföllum Katrínar Júlíusdóttur.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Innlent Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Innlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Innlent Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Erlent Fleiri fréttir Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem eingangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi í vændum Mæður sem taka í vörina á meðgöngu og missáttir leigubílstjórar Björn strax hættur í íþróttaráði: „Þetta var bara prinsippmál“ SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Eldur í ruslageymslu á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Sjá meira