Innlent

Tókst ekki að leggja Friðrik

Önnu Þorsteinsdóttur tókst ekki að leggja Frikðrik Ólafsson stórmeistara að velli á afmælisfjöltefli Skáksambands Íslands í gær. Anna, sem er níræð, var elst þeirra sem tóku þátt í fjölteflinu. Yngsti þátttakandinn var þriggja ára telpa. Leikar fóru þannig að Friðrik vann nítján skákir, gerði sex jafntefli en tapaði engri.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×