Innlent

Bílvelta í Fljótsdal

Þrítugur maður slasaðist alvarlega þegar bíll hans valt eftir útafakstur við Skriðuklaustur í Fljótsdal um klukkan sex í morgun. Hann var fluttur með sjúkrabíl á flugvöllinn á Egilsstöðum þaðan sem hann var fluttur með sjúkraflugi til Reykjavíkur. Maðurinn sem var einn í bílnum er grunaður um ölvun.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×