Innlent

Ölvun á dönskum dögum

Nokkur ölvun og slagsmál voru á bryggjuballi á dönskum dögum í Stykkishólmi í nótt. Einn var fluttur á lögreglustöðina eftir að hafa ráðist á lögreglubílinn við bryggjuna. Þá voru brotnar þrjár tennur í manni í fyrrinótt. Hann kom sér sjálfur til læknis en hann hlaut einnig skurð á augabrún.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×