Bjórneysla tvöfaldast á 12 árum 12. ágúst 2005 00:01 Íslendingar hafa stóraukið áfengisdrykkju sína og eru nú í þriðja sæti á eftir Dönum og Grænlendingum yfir þær norrænu þjóðir sem mest drekka. Léttvínsdrykkja Íslendinga hefur aukist um meira en helming á sex árum og bjórneysla meira en tvöfaldast frá árinu 1993. Íslendingar eru ekki lengur í neðsta sæti yfir drykkjurúta á Norðurlöndum samkvæmt samantekt sænsku Lýðheilsustöðvarinnar yfir þróun áfengismála á Norðurlöndunum á árunum 1993 til 2004. Norðmenn hrósa happi yfir að hafa náð af okkur neðsta sætinu með minnstu áfengisneyslu á hvern mann, en þetta er eitt af fáu skiptunum þar sem best er er að reka lestina. Rafn Jónsson, verkefnisstjóri áfengis- og vímuvarna hjá Lýðheilsustöð segir ýmislegt hafa komið á óvart í skýrslunni. Hann segir Íslendinga farna að drekka meira af áfengi en Norðmenn og Svíar, Íslendingar drekki að meðaltali 6,71 lítra á meðan Norðmenn drekki að meðaltali 6,22 og Svíar 6,50. Neysla sterks víns hefur verið á undanhaldi á Íslandi en Ísland er eina landið á Norðurlöndum þar neysla sterks víns hefur minnkað stöðugt. Aðspurður í hvaða áfengisflokkum neyslan hafi aukist segir Rafn að aukninguna sé fyrst og fremst að finna í bjór. Íslendingar drekki umtalsvert mikið magn af honum, eða 70 lítra hver einstaklingur 15 ára og eldri en Svíar hafi dregið úr sinni neyslu og séu komnir í 57 lítra. Bjórdrykkjan hefur aukist mest hjá ungu fólki á aldrinum 18 til 24 ára. Telur Rafn helstu ástæður fyrir því vera vel heppnaða markaðssetningu og lækkað vöruverð. Á síðustu sex árum hefur sala léttvíns á Íslandi aukist um 62 prósent en þrátt fyrir það drekka Íslendingar minnst af léttvíni af Norðurlandaþjóðunum, eða að meðaltali um 1,3 lítra á mann. Fréttir Innlent Mest lesið Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Innlent Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Innlent Telur Trump gera mistök Erlent Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent Fleiri fréttir Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Sjá meira
Íslendingar hafa stóraukið áfengisdrykkju sína og eru nú í þriðja sæti á eftir Dönum og Grænlendingum yfir þær norrænu þjóðir sem mest drekka. Léttvínsdrykkja Íslendinga hefur aukist um meira en helming á sex árum og bjórneysla meira en tvöfaldast frá árinu 1993. Íslendingar eru ekki lengur í neðsta sæti yfir drykkjurúta á Norðurlöndum samkvæmt samantekt sænsku Lýðheilsustöðvarinnar yfir þróun áfengismála á Norðurlöndunum á árunum 1993 til 2004. Norðmenn hrósa happi yfir að hafa náð af okkur neðsta sætinu með minnstu áfengisneyslu á hvern mann, en þetta er eitt af fáu skiptunum þar sem best er er að reka lestina. Rafn Jónsson, verkefnisstjóri áfengis- og vímuvarna hjá Lýðheilsustöð segir ýmislegt hafa komið á óvart í skýrslunni. Hann segir Íslendinga farna að drekka meira af áfengi en Norðmenn og Svíar, Íslendingar drekki að meðaltali 6,71 lítra á meðan Norðmenn drekki að meðaltali 6,22 og Svíar 6,50. Neysla sterks víns hefur verið á undanhaldi á Íslandi en Ísland er eina landið á Norðurlöndum þar neysla sterks víns hefur minnkað stöðugt. Aðspurður í hvaða áfengisflokkum neyslan hafi aukist segir Rafn að aukninguna sé fyrst og fremst að finna í bjór. Íslendingar drekki umtalsvert mikið magn af honum, eða 70 lítra hver einstaklingur 15 ára og eldri en Svíar hafi dregið úr sinni neyslu og séu komnir í 57 lítra. Bjórdrykkjan hefur aukist mest hjá ungu fólki á aldrinum 18 til 24 ára. Telur Rafn helstu ástæður fyrir því vera vel heppnaða markaðssetningu og lækkað vöruverð. Á síðustu sex árum hefur sala léttvíns á Íslandi aukist um 62 prósent en þrátt fyrir það drekka Íslendingar minnst af léttvíni af Norðurlandaþjóðunum, eða að meðaltali um 1,3 lítra á mann.
Fréttir Innlent Mest lesið Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Innlent Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Innlent Telur Trump gera mistök Erlent Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent Fleiri fréttir Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Sjá meira