Erlent

Eiginkona Pinochets handtekin

Lucia Hiriart, eiginkona Augustos Pinochets, fyrrverandi einræðisherra Chile, var handtekin á sjúkrahúsi í Santiago í dag. Dómari gaf út handtökuskipan á eiginkonu Pinochets vegna meintra skattalagabrota. Við rannsókn málsins kom í ljós að Hiriat hafði aðgang að leynilegum bankareikningum Pinochets sem stjórnaði Chile með mikilli hörku á árunum 1973-1990.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×