Erlent

Handtóku grunaða hryðjuverkamenn

Lögreglufyrivöld í Tyrklandi hafa handtekið 10 manns grunaða um aðild að hryðjuverkasamtökunum al-Qaida. Talið er að fólkið hafi ætlað að leggja á ráðin um hryðjuverk í ísraelsku skemmtiferðaskipi undan ströfndum Tyrklands. Handtökurnar fóru fram fyrir nokkrum dögum í Antalya-héraði við Miðjarðarhaf, en í héraðinu eru margir af vinsælustu ferðamannastöðum Tyrklands.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×