Sport

Figo til Inter?

Massimo Moratti, forseti itölsku bikarmeistaranna í Inter Milan, vill fá Portúgalann Luis Figo frá Real Madrid. Figo, sem Evrópumeistarar Liverpool höfði áhuga á allt þar til í gær, er nú að leita sér að nýju liði því krafta hans er ekki lengur óskað á Bernabeau. "Figo er leikmaður sem öll lið vilja hafa í sínum röðum. En þetta veltur allt upp á peningahliðinni og í hvernig formi Figo er," sagði Moratti í samtali við ítalska fjölmiðla.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×