Erlent

Prestur stelur söfnunarfé

Prestur í kristnum söfnuði í Osló hefur verið kærður fyrir að stinga undan um það bil fimm milljónum íslenskra króna úr söfnunarfé, sem safnaðist handa fórnarlömbum hamfaranna við Indlandshaf á annan dag jóla. Peningarnir áttu að renna til uppbyggingar barnaheimila, en voru horfnir þegar til átti að taka og hafði presturinn einn aðgang að þeim



Fleiri fréttir

Sjá meira


×