Erlent

Páfi í tölu dýrlinga sem fyrst

Kaþólska kirkjan stefnir að því að taka Jóhannes Pál II páfa, sem lést í apríl síðastliðnum, í tölu dýrlinga sem fyrst. Benedikt sextándi páfi tilkynnti í maí að hann vildi að ferlið færi strax af stað og má búast við að Jóhannes Páll páfi verði kominn í tölu dýrlinga áður en langt um líður. Sérstök athöfn fór fram í tilefni þessa í Róm í gær og sóttu meðal annars erkibiskupar og kardinálar messuna



Fleiri fréttir

Sjá meira


×