Vilja að trúarleiðtogar hafi áhrif 7. júní 2005 00:01 Trúrækni skilur á milli Bandaríkjamanna og sumra af nánustu bandamönnum þeirra. Bandaríkjamenn eru mun afdráttarlausari í trú sinni á guð og styðja það að blanda saman trúarbrögðum og stjórnmálum í mun ríkari mæli en fólk í öðrum löndum. Þetta er niðurstaða skoðanakönnunar sem AP-fréttastofan lét gera. Íbúar í Vestur-Evrópu, þar sem Benedikt XVI páfi hefur einmitt kvartað undan lítilli kirkjusókn, virðast þeir minnst trúræknu af þeim sem spurðir voru. Einungis Mexíkóar komust nálægt Bandaríkjamönnum hvað trúrækni varðar. Hins vegar eru Mexíkóar mun meira á móti því en Bandaríkjamenn að klerkastéttin beiti stjórnvöld þrýstingi, sem er mjög í takt við þá sögulegu staðreynd að Mexíkóar hafa gjarnan barist gegn áhrifum klerkastéttarinnar. Næstum allir þeir sem svöruðu í Bandaríkjunum sögðu trúarbrögð vera þeim mikilvæg og einungis tvö prósent sögðust hreint ekki trúa á guð. Næstum 40 prósent sögðu að trúarleiðtogar ættu að reyna að hafa áhrif á þá sem valdið hafa. Niðurstöðurnar eru víðast hvar þveröfugar. Stjórnmálaskýrendur eru ekki sammála um það hvað veldur þessum mikla mun á viðhorfi Bandaríkjamanna og annarra þjóða. Sumir vilja meina að það séu eðlislæg viðbrögð að hafna trúarbrögðum eftir því sem þjóð nútímavæðist meira og vilja meina að Bandaríkin séu undantekningin sem sanni regluna. Aðrir vilja meina að Evrópa sé hið óvenjulega; að nútímavæddar þjóðir snúi sér að trúarbrögðum vegna þrár í hið hefðbundna. Enn aðrir vilja skýra þróunina með markaðslögmálum, að eftir því sem framboðið er fjölbreyttara og meira, þeim mun meiri verði eftirspurnin, og það geti að mörgu leyti skýrt stöðu mála. Í Bandaríkjunum, þar sem mikið framboð er af mismunandi trúarbrögðum og söfnuðum og rík hefð fyrir trúfrelsi, sé eftirspurnin að sama skapi meiri. Aftur á móti hafi eftirspurnin minnkað jafnt og þétt í Evrópu, þar sem kirkjan stendur á gömlum merg og minni hefð er fyrir frelsi og fjölbreytni í trúmálum. Erlent Fréttir Mest lesið Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Erlent Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Innlent Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Erlent Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Innlent Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Innlent Fleiri fréttir Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Sjá meira
Trúrækni skilur á milli Bandaríkjamanna og sumra af nánustu bandamönnum þeirra. Bandaríkjamenn eru mun afdráttarlausari í trú sinni á guð og styðja það að blanda saman trúarbrögðum og stjórnmálum í mun ríkari mæli en fólk í öðrum löndum. Þetta er niðurstaða skoðanakönnunar sem AP-fréttastofan lét gera. Íbúar í Vestur-Evrópu, þar sem Benedikt XVI páfi hefur einmitt kvartað undan lítilli kirkjusókn, virðast þeir minnst trúræknu af þeim sem spurðir voru. Einungis Mexíkóar komust nálægt Bandaríkjamönnum hvað trúrækni varðar. Hins vegar eru Mexíkóar mun meira á móti því en Bandaríkjamenn að klerkastéttin beiti stjórnvöld þrýstingi, sem er mjög í takt við þá sögulegu staðreynd að Mexíkóar hafa gjarnan barist gegn áhrifum klerkastéttarinnar. Næstum allir þeir sem svöruðu í Bandaríkjunum sögðu trúarbrögð vera þeim mikilvæg og einungis tvö prósent sögðust hreint ekki trúa á guð. Næstum 40 prósent sögðu að trúarleiðtogar ættu að reyna að hafa áhrif á þá sem valdið hafa. Niðurstöðurnar eru víðast hvar þveröfugar. Stjórnmálaskýrendur eru ekki sammála um það hvað veldur þessum mikla mun á viðhorfi Bandaríkjamanna og annarra þjóða. Sumir vilja meina að það séu eðlislæg viðbrögð að hafna trúarbrögðum eftir því sem þjóð nútímavæðist meira og vilja meina að Bandaríkin séu undantekningin sem sanni regluna. Aðrir vilja meina að Evrópa sé hið óvenjulega; að nútímavæddar þjóðir snúi sér að trúarbrögðum vegna þrár í hið hefðbundna. Enn aðrir vilja skýra þróunina með markaðslögmálum, að eftir því sem framboðið er fjölbreyttara og meira, þeim mun meiri verði eftirspurnin, og það geti að mörgu leyti skýrt stöðu mála. Í Bandaríkjunum, þar sem mikið framboð er af mismunandi trúarbrögðum og söfnuðum og rík hefð fyrir trúfrelsi, sé eftirspurnin að sama skapi meiri. Aftur á móti hafi eftirspurnin minnkað jafnt og þétt í Evrópu, þar sem kirkjan stendur á gömlum merg og minni hefð er fyrir frelsi og fjölbreytni í trúmálum.
Erlent Fréttir Mest lesið Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Erlent Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Innlent Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Erlent Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Innlent Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Innlent Fleiri fréttir Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Sjá meira