Aukin framlög vegna neyðar 7. júní 2005 00:01 Búist er við að George Bush Bandaríkjaforseti tilkynni í dag um ríflega 43 milljarða króna framlag til neyðaraðstoðar í Afríkuríkjum eftir að hafa blásið á hugmyndir breska stjórnvalda um að afskrifa skuldir ríkjanna. Tony Blair, forsætisráðherra Bretlands, fundar með Bush Bandaríkjaforseta í Washington í dag. Aðaláhersla verður lögð á að ræða neyðarhjálp til Afríkuríkja og sameiginlegar aðgerðir iðnríkja gegn gróðurhúsaáhrifum fyrir fund átta helstu iðnríkja heims sem fram fer í Geneagles í Skotlandi í næsta mánuði. Fyrir fundinn dró talsmaður Blairs úr þeim væntingum að samkomulag myndi nást á fundinum þegar hann ræddi við breska fjölmiðla. Bush Bandaríkjaforseti er lítt hrifinn af þeim hugmyndum sem fjármálaráðherra Bretlands, Gordon Brown, hefur sett fram um að afskrifa allar skuldir Afríkuríkja við alþjóðlega sjóði. Hann segir Bandaríkin ekki geta staðið undir slíkum kostnaði. Þá hugnast Bandaríkjamönnum ekki heldur þær hugmyndir sem miða að því að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda og vilja fremur bregðast við þeim vanda sem sagður er yfirvofandi með tæknilegum útfærslum. Þrátt fyrir augljósan ágreining eru vonir bundnar við að þeir Bush og Blair samþykki að auka bein fjárframlög til Afríkuríkja og jafnvel að Bandaríkjaforseti noti tækifærið og tilkynni um 674 milljóna dollara framlag, eða jafnvirði um 43 milljarða íslendrka króna, sem notað verður til að berjast gegn hungursneyð í álfunni. Erlent Fréttir Mest lesið Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Erlent Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Innlent Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Erlent Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Innlent Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Innlent Fleiri fréttir Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Sjá meira
Búist er við að George Bush Bandaríkjaforseti tilkynni í dag um ríflega 43 milljarða króna framlag til neyðaraðstoðar í Afríkuríkjum eftir að hafa blásið á hugmyndir breska stjórnvalda um að afskrifa skuldir ríkjanna. Tony Blair, forsætisráðherra Bretlands, fundar með Bush Bandaríkjaforseta í Washington í dag. Aðaláhersla verður lögð á að ræða neyðarhjálp til Afríkuríkja og sameiginlegar aðgerðir iðnríkja gegn gróðurhúsaáhrifum fyrir fund átta helstu iðnríkja heims sem fram fer í Geneagles í Skotlandi í næsta mánuði. Fyrir fundinn dró talsmaður Blairs úr þeim væntingum að samkomulag myndi nást á fundinum þegar hann ræddi við breska fjölmiðla. Bush Bandaríkjaforseti er lítt hrifinn af þeim hugmyndum sem fjármálaráðherra Bretlands, Gordon Brown, hefur sett fram um að afskrifa allar skuldir Afríkuríkja við alþjóðlega sjóði. Hann segir Bandaríkin ekki geta staðið undir slíkum kostnaði. Þá hugnast Bandaríkjamönnum ekki heldur þær hugmyndir sem miða að því að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda og vilja fremur bregðast við þeim vanda sem sagður er yfirvofandi með tæknilegum útfærslum. Þrátt fyrir augljósan ágreining eru vonir bundnar við að þeir Bush og Blair samþykki að auka bein fjárframlög til Afríkuríkja og jafnvel að Bandaríkjaforseti noti tækifærið og tilkynni um 674 milljóna dollara framlag, eða jafnvirði um 43 milljarða íslendrka króna, sem notað verður til að berjast gegn hungursneyð í álfunni.
Erlent Fréttir Mest lesið Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Erlent Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Innlent Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Erlent Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Innlent Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Innlent Fleiri fréttir Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Sjá meira