Slegnir yfir rítalínnotkun barna 6. maí 2005 00:01 Landlæknir hætti að fylgjast með ávísunum á rítalín til barna og unglinga árið 2001. Þingmenn voru slegnir á Alþingi í dag yfir upplýsingum um umdeilt heimsmet íslenskra barna í notkun rítalíns. Málið var rætt í upphafi þingfundar á Alþingi í morgun. Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir, þingmaður Samfylkingar, fagnaði því að rannsaka ætti sérstaklega hvort ávísanir á þessi lyf og markaðssetning þeirra hefði farið úr böndunum. Hún spurði hvað væri eiginlega að gerast; hvort svona miklu fleiri íslensk börn væru með þessa sjúkdóma en börn annarrar þjóðar. Ásta sagði foreldra og kennara barna með hegðunar og geðraskanir hafa haft samband við sig og undrast hversu lítið þyrfi til að börn væru sett á sterk geðlyf og oft og tíðum yrðu þau sljó og vanvirk vegna neyslunnar. Hún sagði ekki nóg að gert bara með rannsókn heldur þyrfti að niðurgreiða sálfræðiþjónustu fyrir börn svo foreldrar ættu annan valkost en lyf. Ásta kvaðst hafa heyrt af níu mánaða stúlkubarni sem hafi verið gefið rítalín í forvarnarskyni því fjögurra ára bróðir hennar hafi verið greindur ofvirkur og settur á lyf, þrátt fyrir að framleiðandi lyfsins tæki það fram að það væri ekki ætlað börnum yngri en sex ára. Drífa Hjartardóttir Sjálfstæðisflokknum spurði á hvaða leið við værum; hvort ekki væri hægt að leita annarra leiða en að setja nánast alla þjóðina á geðdeyfðarlyf. Jón Gunnarsson Samfylkingunni spurði hvort það gæti verið að við séum farin að sjúkdómsvæða eðlilega hegðun barns, barns sem í gamla daga var kannski kallað ódælt eða fyrirferðarmikið. Alþingi Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira
Landlæknir hætti að fylgjast með ávísunum á rítalín til barna og unglinga árið 2001. Þingmenn voru slegnir á Alþingi í dag yfir upplýsingum um umdeilt heimsmet íslenskra barna í notkun rítalíns. Málið var rætt í upphafi þingfundar á Alþingi í morgun. Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir, þingmaður Samfylkingar, fagnaði því að rannsaka ætti sérstaklega hvort ávísanir á þessi lyf og markaðssetning þeirra hefði farið úr böndunum. Hún spurði hvað væri eiginlega að gerast; hvort svona miklu fleiri íslensk börn væru með þessa sjúkdóma en börn annarrar þjóðar. Ásta sagði foreldra og kennara barna með hegðunar og geðraskanir hafa haft samband við sig og undrast hversu lítið þyrfi til að börn væru sett á sterk geðlyf og oft og tíðum yrðu þau sljó og vanvirk vegna neyslunnar. Hún sagði ekki nóg að gert bara með rannsókn heldur þyrfti að niðurgreiða sálfræðiþjónustu fyrir börn svo foreldrar ættu annan valkost en lyf. Ásta kvaðst hafa heyrt af níu mánaða stúlkubarni sem hafi verið gefið rítalín í forvarnarskyni því fjögurra ára bróðir hennar hafi verið greindur ofvirkur og settur á lyf, þrátt fyrir að framleiðandi lyfsins tæki það fram að það væri ekki ætlað börnum yngri en sex ára. Drífa Hjartardóttir Sjálfstæðisflokknum spurði á hvaða leið við værum; hvort ekki væri hægt að leita annarra leiða en að setja nánast alla þjóðina á geðdeyfðarlyf. Jón Gunnarsson Samfylkingunni spurði hvort það gæti verið að við séum farin að sjúkdómsvæða eðlilega hegðun barns, barns sem í gamla daga var kannski kallað ódælt eða fyrirferðarmikið.
Alþingi Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira