Erlent

Mannfall við Vesturbakkann

Ísraelskur hermaður og palestínskur uppreisnarmaður létust í skotbardögum við Vesturbakkann í morgun. Að sögn fréttastofu Al-Jazeera brutust átökin út í kjölfar þess að ísraelskir hermenn réðust inn í þorp nærri borginni Tulkarem í morgun á herjeppum og þyrlum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×