Erlent

80% háskólamenntaðra flytja

Meira en áttatíu prósent af háskólamenntuðu fólki á Jamaíka og í Gvæjana flytjast til hinna auðugu ríkja OECD, þ.e. þeirra sem eru meðlimir í Samtökum olíuframleiðsluríkja. Á Trínidad og Haítí er brottfluttningur meira en sjötíu prósent. Af ríkjum utan OECD er ástandið best í Brasilíu, Taílandi og á Indónesíu. Minna en tvö prósent háskólamenntaðs fólks í þessum löndum flyst til OECD-landanna.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×