Ford fær tískuverðlaun 31. mars 2005 00:01 Hinn frægi fatahönnuður Tom Ford hlýtur Andre Leon Talley lífstíðarverðlaunin þetta árið en þau eru veitt í Savannah-listaháskólanum í Bandaríkjunum. Áður hafa hönnuðir eins og Oscar de La Renta, Karl Lagerfeld og Miuicca Prada hlotið þessi virtu verðlaun. Ford endurvakti Gucci-merkið og það er honum að þakka hve sexí það er í dag. Flott snið og æðislegir fylgihlutir tryggðu Gucci yngri kaupendur, jafnt og þá eldri. Ford hætti hjá Gucci fyrir stuttu og vakti það óhug í tískuheiminum. Hann tekur við verðlaununum 20. maí og verður afhendingin væntanlega sýnd beint á netinu. Mest lesið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Lífið Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Tónlist Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Fleiri fréttir Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Fögnuðu Þjóðbúningadeginum með stæl Fáklædd og flott á dreglinum „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira
Hinn frægi fatahönnuður Tom Ford hlýtur Andre Leon Talley lífstíðarverðlaunin þetta árið en þau eru veitt í Savannah-listaháskólanum í Bandaríkjunum. Áður hafa hönnuðir eins og Oscar de La Renta, Karl Lagerfeld og Miuicca Prada hlotið þessi virtu verðlaun. Ford endurvakti Gucci-merkið og það er honum að þakka hve sexí það er í dag. Flott snið og æðislegir fylgihlutir tryggðu Gucci yngri kaupendur, jafnt og þá eldri. Ford hætti hjá Gucci fyrir stuttu og vakti það óhug í tískuheiminum. Hann tekur við verðlaununum 20. maí og verður afhendingin væntanlega sýnd beint á netinu.
Mest lesið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Lífið Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Tónlist Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Fleiri fréttir Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Fögnuðu Þjóðbúningadeginum með stæl Fáklædd og flott á dreglinum „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira