Sport

Blind þjálfar Ajax

Hollenska stórliðið Ajax hefur ráðið Danny Blind sem næsta knattspyrnustjóra félagsins.  Blind lék yfir 500 leiki með Ajax á 13 ára ferli, en lagði skóna á hilluna árið 1999 og gerðist þjálfari hjá félaginu. Blind tekur við stjórn liðsins af Ronald Koeman sem var sagt upp á dögunum og bindur ráðning hans enda á vangaveltur þess efnis að Martin Jol, knattspyrnustjóri Tottenham væri á leið til félagsins.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×