Heimsendir í nánd? 13. október 2005 18:54 Líf á jörðu þurrkast út með 62 milljón ára millibili, samkvæmt því sem bandarískir vísindamenn hafa komist að. Lífið gengur í bylgjum og það þykja víst ekki ný sannindi, en að þær skuli vera með þessum hætti er þó nýtt. Tveir eðlisfræðingar við Berkley-háskóla í Bandaríkjunum rannsökuðu víðtækustu gagnabanka um steingervinga sem til eru en þar er að finna ríflega 36 þúsund steingervinga sjávardýra. Þeir byggðu upp tölvugagnabanka og settu saman líkan. Niðurstöðurnar eru óvæntar: gögnin sýna svo að ekki verður um villst að allt líf á jörðinni þurrkast út með u.þ.b. 62 milljón ára millibili. Reyndar eru 65 milljón ár frá því að þetta gerðist síðast en þá dóu meðal annars risaeðlurnar út. En nú eru vísindamennirnir ráðþrota, því að þó að þeir hafi sýnt fram á þessa hringrás tekst þeim ekki að finna ástæðuna. Þeir hafa kannað hringrás sólkerfisins, mynstur eldgosa og fjöldamargt fleira og þó að kenningarnar séu sannfærandi geta þeir ekki fært sönnur á neina þeirra. Ein tilgátan er á þá leið að óþekkt pláneta langt frá sólkerfinu hafi áhrif á halastjörnur í smástirnabelti þannig að þeim rigni yfir jörðina með reglulegu millibili. Önnur kenning er að einhverskonar hringrás í möndli jarðar valdi umfangsmiklum jarðhræringum og eldgosum. Vísbendingar hafa fundist sem renna stoðum undir þá kenningu. Grein eftir vísindamenninna birtist í nýjasta tölublaði tímaritsins Nature og vona þeir að fleiri vísindamenn hefji rannsóknir á fyrirbærinu í von um að komast að ástæðum þessarar hringrásar. Erlent Fréttir Mest lesið Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Innlent Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Erlent Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Innlent Vara við eldislax í Haukadalsá Fréttir „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Innlent Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Innlent „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Fleiri fréttir Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sjá meira
Líf á jörðu þurrkast út með 62 milljón ára millibili, samkvæmt því sem bandarískir vísindamenn hafa komist að. Lífið gengur í bylgjum og það þykja víst ekki ný sannindi, en að þær skuli vera með þessum hætti er þó nýtt. Tveir eðlisfræðingar við Berkley-háskóla í Bandaríkjunum rannsökuðu víðtækustu gagnabanka um steingervinga sem til eru en þar er að finna ríflega 36 þúsund steingervinga sjávardýra. Þeir byggðu upp tölvugagnabanka og settu saman líkan. Niðurstöðurnar eru óvæntar: gögnin sýna svo að ekki verður um villst að allt líf á jörðinni þurrkast út með u.þ.b. 62 milljón ára millibili. Reyndar eru 65 milljón ár frá því að þetta gerðist síðast en þá dóu meðal annars risaeðlurnar út. En nú eru vísindamennirnir ráðþrota, því að þó að þeir hafi sýnt fram á þessa hringrás tekst þeim ekki að finna ástæðuna. Þeir hafa kannað hringrás sólkerfisins, mynstur eldgosa og fjöldamargt fleira og þó að kenningarnar séu sannfærandi geta þeir ekki fært sönnur á neina þeirra. Ein tilgátan er á þá leið að óþekkt pláneta langt frá sólkerfinu hafi áhrif á halastjörnur í smástirnabelti þannig að þeim rigni yfir jörðina með reglulegu millibili. Önnur kenning er að einhverskonar hringrás í möndli jarðar valdi umfangsmiklum jarðhræringum og eldgosum. Vísbendingar hafa fundist sem renna stoðum undir þá kenningu. Grein eftir vísindamenninna birtist í nýjasta tölublaði tímaritsins Nature og vona þeir að fleiri vísindamenn hefji rannsóknir á fyrirbærinu í von um að komast að ástæðum þessarar hringrásar.
Erlent Fréttir Mest lesið Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Innlent Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Erlent Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Innlent Vara við eldislax í Haukadalsá Fréttir „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Innlent Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Innlent „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Fleiri fréttir Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sjá meira
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent